by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir
Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...
by eyrun | des 14, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og JA Iceland – Ungir frumkvöðlar hafa tekið höndum saman um að efla áhuga ungs fólks á frumkvöðlastarfi í öllu er viðkemur hafinu. Markmið JA Iceland er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnu- og nýsköpunar....