Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Frumkvöðlarnir Davíð Freyr Jónsson og Daði Janusson opnuðu nýverið matarvagn við Reykjavíkurhöfn sem nefnist Walk the Plank. Matarvagninn býður upp á krabbaborgara en hráefnið er grjótkrabbi sem þeir veiða í botni Faxaflóa og í Hvalfirði. Félagarnir vinna sjálfir úr...
Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...
Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....