by admin | okt 13, 2014 | Uncategorized
Gott flutninganet er undirstaða þess að atvinnulífið hér á landi nái að vaxa og eflast á komandi árum. Nýjar flugleiðir í til Kanada, í kjölfar þess að íslensk flugfélög fengu leyfi til að fljúga þangað, hafa leitt til þess að útflutningur á ferskum sjávarafurðum...
by admin | sep 10, 2014 | Fréttir
Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...
by admin | ágú 16, 2014 | Fréttir
Eftir nokkur mögur ár í nýfjárfestingum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nú hafið sókn inn í framtíðina með stóraukinni fjárfestingu í nýjum fiskiskipum. Alls er nú verið að smíða 11 ný fiskiskip fyrir íslensk útgerðarfélög, níu ísfisktogara og tvö uppsjávarskip. Þá...
by admin | ágú 13, 2014 | Fréttir
Ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi um að halda Íslandi fyrir utan nýsettar reglur um bann á innflutningi á ýmsum matvælum, þar á meðal sjávarfangi, hefur mikla þýðingu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Innflutningsbannið tók gildi á föstudaginn var, en það er til...
by sk | júl 23, 2014 | Fréttir
Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...