by Pálmi Skjaldarson | júl 20, 2018 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...