Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...
Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...