by Berta Daníelsdóttir | nóv 7, 2019 | Fréttir
Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. – 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til...