by Pálmi Skjaldarson | apr 5, 2018 | Fréttir
Hús ferðaklasans var opnað með pompi og prakt fyrr á árinu, þetta nýja klasahús er samstarfsverkefni Íslenska sjávarklasans og Íslenska ferðaklasans. Klasinn er vettvangur fyrir öflug fyrirtæki þar sem suðupottur nýrra hugmynda ásamt þátttöku aðila í ólíkum verkefnum...
by Berta Daníelsdóttir | ágú 28, 2017 | Fréttir
Á föstudaginn fór fram undirskrift að yfirlýsingu þess efnis að vinna sameiginlega að opnun og þróun klasahúsnæðis en að yfirlýsingunni standa Íslenski ferðaklasinn, Créatis, Franskur lista og menningarklasi ásamt Íslenska sjávarklasanum sem mun jafnframt leggja til...