by Berta Daníelsdóttir | jan 26, 2018 | Fréttir
Í vikunni hafa á annað hundrað framhaldsskólanemendur heimsótt Íslenska sjávarklasann og fræðst um starfsemina þar sem og sjávarútveg í heild sinni. Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans tekur á móti nemendunum en einnig hefur hann heimsótt krakkana í...