by eyrun | sep 1, 2016 | Fréttir
Starfsfólk Sjávarklasans tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi 31. ágúst sl. Að þessu sinni var Selvogsfjara hreinsuð og voru tveim gámar stútfylltir. Fróðlegt er að sjá hvað leynist í fjörunni. Þarna voru stígvél,...