by Júlía Helgadóttir | mar 15, 2023 | Fréttir
Heiða Kristín Helgadóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri Sjávarklasans á Íslandi í sumar en hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Niceland Seafood auk þess að hafa komið að stofnun og rekstri hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis og í Bandaríkjunum. Heiða er...