by Berta Daníelsdóttir | nóv 20, 2018 | Fréttir
Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“ var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember. Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum. Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...
by Berta Daníelsdóttir | okt 11, 2018 | Fréttir, útgáfa
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann