Greining sjávarklasans: Minni orkunotkun skipaflotans

Greining sjávarklasans: Minni orkunotkun skipaflotans

Norðursigling á Húsavík vígir í dag rafknúna seglskipið Opal. Skipið er einstakt á heimsvísu og hefur verið í þróun undanfarin misseri af íslenskum og norrænum tæknifyrirtækjum. Í tilefni fjallar Íslenski sjávarklasinn um þá merkilegu þróun sem á sér stað í grænni...
Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...