by Pálmi Skjaldarson | apr 30, 2018 | Fréttir
Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina.Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 17, 2017 | Fréttir
Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans. Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn...
by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...
by Bjarki Vigfússon | ágú 13, 2015 | Fréttir
Íslenski klasaþorskurinn var kynntur á ráðstefnu í Nuuk í Grænlandi hinn 12.ágúst síðastliðinn. „Þessi félagi okkar fer víða og fær ótrúlega jákvæðar viðtökur,“ segir Þór Sigfússon og vísar í mynd af íslenska þorskinum sem sýnir fjölbreytt úrval af þeim vörum sem...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...