by Berta Daníelsdóttir | sep 25, 2019 | Fréttir
Á opnunarhátíð sjávarútvegssýningarinnar í dag veitti Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu til Frumkvöðuls ársins. Að þessu sinni var fyrirtækið Greenvolt fyrir valinu. Greenvolt er frumkvöðlafyrirtæki sem hefur unnið að nýjum byltingarkenndum orkutengdum lausnum sem...
by Eyrún Huld | apr 13, 2016 | Fréttir
Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans. Þau viðmið sem...