by Bjarki Vigfússon | maí 28, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...
by admin | sep 20, 2013 | Fréttir
Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...