by Berta Daníelsdóttir | des 20, 2018 | Fréttir
Frú Eliza Reid forsetafrú heimsótti Íslenska sjávarklasann og kynnti sér starfsemina. Þór Sigfússon og Berta Daníelsdóttir tóku á móti forsetafrúnni og gengu með henni um Hús sjávarklasans. Eliza heilsaði upp á flest fyrirtækin, kynnti sér frumkvöðlana í húsinu og var...