Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...