by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2018 | Fréttir
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...