by admin | ágú 14, 2013 | Fréttir
Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...
by admin | maí 24, 2013 | news_home
Íslenski sjávarklasinn og danski klasinn Offshoreenergy.dk hafa ákveðið að auka samstarf fyrirtækja í klösunum tveim um eflingu þekkingar og samstarfs í sambandi við uppbyggingu olíu- og gasiðnaðarins á Grænlandi. Með samstarfinu verður stefnt að því að nýta þekkingu...