by Berta Daníelsdóttir | maí 24, 2017 | Fréttir
Carlo Petrini stofnandi Slow Food samtakanna heimsótti Sjávarklasann í gær. Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans gekk með Petrini um húsið og sagði honum frá starfseminni. Hann var heillaður af árangri Íslendinga í nýtingu á auðæfum hafsins og taldi aðrar þjóðir geta...