by Svandis Fridleifsdottir | feb 4, 2023 | Fréttir
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
by Júlía Helgadóttir | jan 23, 2023 | Fréttir
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...
by Berta Daníelsdóttir | sep 25, 2020 | Fréttir
Mikil ásókn hefur verið í nám hjá Sjávarakademíunni og eru nú þegar komnar yfir 80 umsóknir um nám í akademíunni í haust. Það er fimmfalt meira en gert var ráð fyrir við stofnun hennar fyrr á árinu.Þennan áhuga má rekja til vakningar á meðal ungs fólks um tækifærin í...
by Berta Daníelsdóttir | maí 22, 2020 | Fréttir, news_home
Sjávarklasinn hefur hafið undirbúning á kynningu á þeirri tækni, ráðgjöf og þjónustu sem íslensk fyrirtæki geta veitt á alþjóðamarkaði á sviði nýtingar hliðarafurða fisks. COVID19 hefur gert sjávarútvegi um allan heim erfitt fyrir. Mörg erlend sjávarútvegs- og...
by Berta Daníelsdóttir | maí 12, 2020 | Fréttir
Sjávarklasinn hyggst í sumar bjóða nemendum við háskóla að þróa hugmyndir um nýsköpun og stofnun fyrirtækja á sviðum tengdum bláa hagkerfinu. Stefnt er að því að nemendur vinni í 4-5 vikur að tilteknu verkefni og hafi aðstöðu í Húsi sjávarklasans við Grandagarð í...