by Bjarki Vigfússon | sep 8, 2015 | Fréttir
Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...
by Bjarki Vigfússon | des 19, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Samtök iðnaðarins hafa unnið saman að greiningu á tækifærum í tæknigreinum sem þjónusta matvælaiðnaðinn á Íslandi. Afrakstur greiningarinnar má lesa í stuttri samantekt sem ber heitið Matvælalandið Ísland: Greining á tækifærum í...
by hmg | nóv 10, 2014 | útgáfa
[gdlr_notification icon=“icon-flag“ type=“color-background“ background=“#62bdc7″ color=“#ffffff“]Þú ert að lesa vefútgáfu af skýrslunni Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2013. Hægt er að sækja...
by admin | ágú 16, 2014 | Fréttir
Eftir nokkur mögur ár í nýfjárfestingum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nú hafið sókn inn í framtíðina með stóraukinni fjárfestingu í nýjum fiskiskipum. Alls er nú verið að smíða 11 ný fiskiskip fyrir íslensk útgerðarfélög, níu ísfisktogara og tvö uppsjávarskip. Þá...