by Berta Daníelsdóttir | apr 23, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, news_home
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
by Pálmi Skjaldarson | jún 18, 2018 | Fréttir
Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...