Stjórn samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Sjávarklasans kom saman á Granda mathöll og kynnti sér starfsemina í mathöllinni.  Að því loknu ræddi hópurinn um næstu verkefni klasans sem eru m.a. frekari uppbygging vinnurýma fyrir lítil og stór fyrirtæki á Grandanum, opnun klasa utan Íslands, viðskiptahraðall fyrir startups í haftengdum greinum og opnun fiskmarkaðar í Granda mathöll.

 

IMG_2532