Skólakynningar

Skólakynningar

Íslenski sjávarklasinn hefur staðið fyrir kynningum á íslenskum sjávarútvegi og tengdum atvinnugreinum fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla. Yfir 2.500 nemendur á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið kynningu frá okkur.