by Berta Daníelsdóttir | mar 16, 2021
Samvinna fyrirtækja innan Sjávarklasans hefur nú leitt til áhugaverðrar lausnar sem getur bætt verðmæti sjávarafurða í fátækustu löndum heims. Í þróunarlöndunum misferst eða skemmist stór hluti af afla strandveiðimanna, aðallega vegna skorts á kælingu og þar af...
by Berta Daníelsdóttir | mar 11, 2021
Fjöldinn allur af íslenskum fyrirtækjum hafa þróað hagkvæmar úrlausnir við fullnýtingu aukaafurða úr fiski. Íslenski Sjávarklasinn vinnur nú að kynningu á þessum úrlausnum á erlendum mörkuðum. Sjá síðu 100% Fish fyrir fleiri upplýsingar um hagkvæmar úrlausnir...
by Berta Daníelsdóttir | mar 10, 2021
Til sjávar og sveita er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Íslenska sjávarklasans sem hafa um árabil leitt saman frumkvöðla, fjárfesta og leiðandi sérfræðinga með verðmætasköpun og samfélagslegan ávinning að leiðarljósi. Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita...
by Berta Daníelsdóttir | mar 10, 2021
Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í starfsemi Ungra frumkvöðla og hefur haft fulltrúa í stjórn um árabil. Á ári hverju heimsækja 3-500 nemendur, sem taka þátt í Ungum frumkvöðlum, Sjávarklasann til að fá hugmyndir og kynna sér hvernig stofna á fyrirtæki.Ungir...
by Eva Rún | nóv 21, 2015
Trillan er snjallsímaforrit og vefsíða fyrir grunnskólabörn með leikjum og fræðslu um sjávarútveg og sjávarklasann á Íslandi.