by Berta Daníelsdóttir | ágú 13, 2019
Hvaða hlutverki gegna fiskihafnir í „bláa hagkerfinu“, þeirri vaxandi starfsemi sem umbreytir auðlindum hafsins í lyf, fæðubótarefni, lækningavörur og aðrar verðmætar afurðir? Við þessari spurningu er ekki auðsótt svar, en færa má rök fyrir því að fyrsta skrefið sé að...
by Bjarki Vigfússon | mar 21, 2016
Iceland Fish & Ships er nýtt markaðs- og kynningarefni fyrir íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi, fiskvinnslutækni, skipahönnun og öðrum hliðargreinum sjávarútvegsins. Með Iceland Fish & Ships er ætlunin að kynna undir einni regnhlíf allt það besta sem íslensk...
by Bjarki Vigfússon | nóv 28, 2014
Stefnt er að því að breyta hluta af neðri hæð Húss sjávarklasans í veitingastað og verslun með fisk og aðra sælkeravöru.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) er samstarfsverkefni sjávarklasa í sjö löndum á Norður-Atlantshafi. Til verkefnisins var stofnað að frumkvæði Íslenska sjávarklasans.