by Berta Daníelsdóttir | mar 16, 2021
Vötnin miklu (Great Lakes) er samheiti yfir fimm stór stöðuvötn á eða við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Hópur frá fylkjum sem umlykja vatnið heimsótti Sjávarklasann árið 2018 og sýndi verkefnum klasans í fullnýtingu mikinn áhuga. Sjávarklasanum var síðar falið...
by Berta Daníelsdóttir | mar 16, 2021
Samvinna fyrirtækja innan Sjávarklasans hefur nú leitt til áhugaverðrar lausnar sem getur bætt verðmæti sjávarafurða í fátækustu löndum heims. Í þróunarlöndunum misferst eða skemmist stór hluti af afla strandveiðimanna, aðallega vegna skorts á kælingu og þar af...
by Berta Daníelsdóttir | mar 11, 2021
Fjöldinn allur af íslenskum fyrirtækjum hafa þróað hagkvæmar úrlausnir við fullnýtingu aukaafurða úr fiski. Íslenski Sjávarklasinn vinnur nú að kynningu á þessum úrlausnum á erlendum mörkuðum. Sjá síðu 100% Fish fyrir fleiri upplýsingar um hagkvæmar úrlausnir...
by Berta Daníelsdóttir | mar 11, 2021
NordMar Ports verkefnið var stofnað í þeim tilgangi að skapa tengslanet milli hafna á Norðurlöndum og á Norður-Atlantshafinu. Tengslanetið nær til hafna og hafnayfirvalda, opinberra aðila, skipafyrirtækja, orkufyrirtækja, ferðamálastofnana og nýsköpunarfyrirtækja....
by Berta Daníelsdóttir | ágú 13, 2019
Hvaða hlutverki gegna fiskihafnir í „bláa hagkerfinu“, þeirri vaxandi starfsemi sem umbreytir auðlindum hafsins í lyf, fæðubótarefni, lækningavörur og aðrar verðmætar afurðir? Við þessari spurningu er ekki auðsótt svar, en færa má rök fyrir því að fyrsta skrefið sé að...