NordMar Ports verkefnið var stofnað í þeim tilgangi að skapa tengslanet milli hafna á Norðurlöndum og á Norður-Atlantshafinu. Tengslanetið nær til hafna og hafnayfirvalda, opinberra aðila, skipafyrirtækja, orkufyrirtækja, ferðamálastofnana og nýsköpunarfyrirtækja.
Íslenski sjávarklasinn hefur verið hluti að NordicMar Ports verkefninu. Afraskur þess verkefnis hjá klasanum er meðal annars stofnun klasa í Færeyjum og samstarf við hafnir á norðurlöndnum um uppbygingu klasahúsa.