Búið er að opna fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita og er umsóknarfresturinn til 1.nóvember. Þetta er þriðja árið sem hraðallinn fer af stað en í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í samstarfi við GAN – Global Accelerator Network.

Hraðallinn hefst þann 15.nóvember og lýkur með uppskerudegi 10.desember.

Hægt er að senda inn umsókn í hraðalinn hér.