Í vikunni heimsótti á annan tug fólks frá norðurlöndunum Hús Sjávarklasans og fengu kynningu á starfsemi Íslenska sjávarklasans og verkefnum hans. Fólkið starfar við atvinnuþróun víða um norðurlönd meðal annars í sveitar- félögum við sjóinn og var staðsett hér á landi, í samvinnu við Reykjavíkurborg, í tengslum við verkefni sænska ráðgjafafyrirtækisins Tendensor um stjórnun aðdráttarafls fyrir hæfileika og hæfni.
Verkefnið snýst um að finna leiðir og afmarka stefnu fyrir borgir og minni sveitarfélög á norðurlöndunum til að laða að og halda hæfileikaríku og menntuðu fólki í sveitarfélaginu.
Áhugasamir geta kynnt sér verkefnið frekar á vef Tendensor eða með því að smella hér .This week a large group of people from the Nordic countries visited the Ocean Cluster House and got a presentation of the Iceland Ocean Cluster and its projects. The group works in labor force development throughout the Nordic countries including small communities by the sea. They were here in Reykjavik for a conference hosted by the Swedish consulting company Tendensor and the City of Reykjavik.
The aim of the conference was for the Nordic countries to develop a strategy for cities and smaller communities to attract and retain skilled professionals and talents.
For more information about Tendensors project click here.