Nýr sendiherra Indlands á Ískandi, T. Armstrong Changsan, heimsótti Íslenska sjávarklasann hinn 6. september sl.  Sendiherrann sýndi nýsköpun og frumkvöðlastarfi mikinn áhuga og stefnt er að frekara samstarfi. Á myndinni eru auk sendiherrans þeir Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum og Bala Kamallakharan.

 

Indverski