Umhverfið í heiminum öllum er breytt en Sjávarklasinn hefur þó haldið sínu striki og keyrir af krafti með tæknina að vopni, á námið í Sjávarakademínunni sem yfir 90 manns sóttu um í og styður Icelandic Start-ups í að reka viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita.

Að auki hefur Sjávarklasinn sett meiri þunga í alþjóðleg ráðgjafaverkefni sem hafa verið að aukast síðastliðin tvö ár og hefur meðal annars tekið þátt í stofnun sjávarklasa í Færeyjum.

Heildina má lesa hér