by admin | ágú 23, 2013 | news_home
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
by admin | júl 29, 2013 | news_home
Íslenski sjávarklasinn verður með vinnuskóla í Grindavík um sjávarútveginn dagana 12. til 15. ágúst frá 8:30 til 12:30 fyrir hádegi. Nemendum sem fæddir eru árin 1998 og 1999 gefst kostur á að taka þátt í því starfi sem verður í boði. Nemendur fá greitt skv....
by admin | júl 3, 2013 | news_home
Íslenski sjávarklasinn hlaut nýverið viðurkenningu fyrir framúrskarandi klasastjórnun og fékk bronsmerkinguna „Cluster Management Excellence Label BRONZE – Striving for Cluster Excellence“. Viðurkenningin sýnir áhuga klasans á góðri klasastjórnun sem...
by admin | maí 24, 2013 | news_home
Íslenski sjávarklasinn og danski klasinn Offshoreenergy.dk hafa ákveðið að auka samstarf fyrirtækja í klösunum tveim um eflingu þekkingar og samstarfs í sambandi við uppbyggingu olíu- og gasiðnaðarins á Grænlandi. Með samstarfinu verður stefnt að því að nýta þekkingu...
by admin | apr 26, 2013 | news_home
Þann 15. og 16. apríl síðastliðinn hittust samstarfsaðilar North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) á vinnufundi í Álasundi í Noregi til að vinna áfram að sameiginlegum verkefnum. NAOCA samanstendur af klösum og stofnunum frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
by admin | apr 20, 2013 | news_home
Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís hlaut sérstaka viðurkenningu samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til aukinnar verðmætasköpunar í íslenskum sjávarútvegi. Viðurkenningin var veitt í Vorboði sem haldið...