Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....
Nýtt framtak – efling tengsla milli nemenda og fyrirtækja

Nýtt framtak – efling tengsla milli nemenda og fyrirtækja

Íslenski sjávarklasinn kynnir nýtt framtak sem ber heitið Verkefnamiðlun. Um er að ræða eflingu tengsla milli nemenda og fyrirtækja með miðlun á raunhæfum verkefnum. Framtakið er í formi vefsíðu þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá áhugaverð verkefni sem þau...
Verkstjórafundir endurvaktir

Verkstjórafundir endurvaktir

Hinn 31. janúar síðastliðinn var haldinn fundur fyrir verkstjóra í íslenskum útgerðarfyrirtækjum hjá Íslenska sjávarklasanum.  Um 50 verkstjórar og framleiðslustjórar frá ýmsum fiskvinnslum vítt og breitt um landið mættu á fundinn sem haldinn var í Grindavík....
Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Við bjóðum nýja frumkvöðla velkomna í Hús Sjávarklasans! Þeir Ásgeir Guðmundsson og Eyjólfur hjá Tero ehf. bættust í hóp frumkvöðla nú í vikunni og hafa komið sér vel fyrir. Verkefni þeirra gengur út á að búa til viðhaldshugbúnað fyrir skip og markaðsetja erlendis....
Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni...