Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er viðfangsefnið vöxtur tæknigreina sjávarklasans undanfarin ár en velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 12% á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Í greiningunni kemur fram að verkefni í fiskvinnslutækni um...
„The Incredible Fish Value Machine“

„The Incredible Fish Value Machine“

Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon „The Incredible Fish Value Machine“ er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega...
Að meta árangur klasaframtaka

Að meta árangur klasaframtaka

Samstarfsaðilar Sjávarklasans virðast almennt ánægðir með starfsemi klasans og um helmingur fyrirtækjanna telur að samstarfið hafi haft jákvæð áhrif á nýsköpun þeirra. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri rannsókn Kolbrúnar Ásgeirsdóttur sem var hluti af námi hennar...

Sjávarklasinn á ferð í Bandaríkjunum

Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...