Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður.  Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...
Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur – Mathöll leitar að framúrskarandi markaðsstjóra. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. StarfslýsingUmsjón með markaðmálum, þ.m.t. samfélagsmiðlum.Skipulagning viðburða og...
Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Með hækkuðum sjávarhita hafa búferlaflutningar fiska á Norður Atlantshafi aukist. Þessir flutningar geta haft umtalsverð áhrif á sjávarbyggðir. Hver eru líkleg áhrif þessara breytinga hérlendis á næstu árum? Það eru engin einhlít svör við þessari spurningu en ástæða...