by hmg | mar 17, 2015 | Fréttir
Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...
by hmg | mar 12, 2015 | Fréttir
Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Meðan íslenskir fjárfestar og lífeyrissjóðir hafa keppst um að kaupa rótgróin íslensk fyrirtæki á innlendum hlutabréfamarkaði hafa erlendir fjárfestar sýnt fyrirtækjum sem tengjast meðal...
by hmg | feb 5, 2015 | Fréttir
Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
by hmg | jan 8, 2015 | Fréttir
Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
by hmg | des 17, 2014 | Fréttir
Mikill árangur hefur náðst í samstarfi fyrirtækjanna TVG-Zimsen, Ekrunnar, Gáru og fimm innlendra birgja um sölu og markaðssetningu á vörum til skemmtiferðaskipa sem hingað koma, Flavour of Iceland. Milli áranna 2013 og 2014 varð 70% aukning í sölu fyrirtækjanna til...