by hmg | mar 10, 2017 | Fréttir
Með hækkuðum sjávarhita hafa búferlaflutningar fiska á Norður Atlantshafi aukist. Þessir flutningar geta haft umtalsverð áhrif á sjávarbyggðir. Hver eru líkleg áhrif þessara breytinga hérlendis á næstu árum? Það eru engin einhlít svör við þessari spurningu en ástæða...
by hmg | des 22, 2016 | Fréttir
Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 201670 companies are now a part of our community in the Ocean Cluster House – 20% increase from last year.Several of our startups received awards for excellence: Entrepreneur of the Year, Rising Star Awards etc....
by hmg | okt 14, 2016 | Fréttir
Í nýrri greiningu Sjávarklasans er farið yfir tækifærin í heildstæðri markaðssetningu íslenskra matvæla. Nýsköpun og vöruþróun í íslenskum matvælaiðnaði hefur eflst mikið undanfarin misseri og má vera að stórt tækifæri sé falið í samstarfi í markaðs- og kynningarmálum...
by hmg | sep 22, 2016 | Fréttir
Við erum stolt að kynna Trilluna, nýtt smáforrit (app) um íslenskan sjávarútveg, ásamt spurningaleik, sem ætlað er til fræðslu á grunnskólastigi. Markmið Trillunnar er að nemendur kynnist sjávarútveginum og hlutverki hans í íslensku samfélagi á skemmtilegan og...
by hmg | sep 14, 2016 | Fréttir
Miðasala er hafin á ráðstefnuna Flutningalandið Ísland sem nú er haldin þriðja árið í röð. Á meðal ræðumanna eru Zoe Arden, sérfræðingur um sjálfbærni í viðskiptum frá SustainAbility og Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air.Skilvirkar samgöngur til og frá landi eru...