by Eyrún Huld | okt 15, 2015 | Fréttir
Þann 7.-8. janúar nk. verður haldinn fjórði Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16. Áhersla fundarins að þessu sinni verður á öryggismál, stjórnun og leiðtogahlutverk. Auk þess verða kynntar ýmsar tækninýjungar fyrir...