Nýr ráðgjafahópur í burðarliðnum

Nýr ráðgjafahópur í burðarliðnum

Í morgun komu til fundar í Húsi sjávarklasans 25 sérfræðingar úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni og háskólasamfélaginu sem sérþekkingu hafa á ýmsum sviðum sjávarútvegs, stjórnunar og hafrannsókna. Boðað var til fundarins að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og hugmyndir...
Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Föstudaginn 16. janúar síðastliðinn fór fram athöfn í Húsi sjávarklasans þar sem veitt var MSC (Marine Stewardship Council) vottun fyrir íslenskar grásleppuveiðar. MSC fiskveiðivottunin er til vitnis um sjálfbærni veiðanna en þetta er í fyrsta sinn sem grásleppuveiðar...