by Bjarki Vigfússon | feb 23, 2015 | Fréttir
Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík. Með þessu viljum við hjá Íslenska sjávarklasanum leggja...
by Bjarki Vigfússon | feb 17, 2015 | Fréttir
Samkvæmt nýlegri rannsókn Sigrúnar Eddu Eðvarðsdóttur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á málefnum útsendra starfsmanna í sjávarútvegi og -iðnaði virðist vera brotalöm á því hvernig íslensk fyrirtæki hafa haldið utan um þennan málaflokk. Rannsóknin er...
by Bjarki Vigfússon | feb 16, 2015 | Fréttir
Nýsköpun og fullvinnsla í íslenskum sjávarútvegi er efni vefkynningar sem Seafood Source, einn stærsti upplýsingamiðill í sjávarútvegi í heiminum, stendur fyrir miðvikudaginn 18. febrúar næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynna...
by Bjarki Vigfússon | feb 13, 2015 | Fréttir
ThorIce og dótturfyrirtæki þess í Danmörku hefur fengið 20 milljón króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni ThorIce til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel...
by Bjarki Vigfússon | jan 28, 2015 | Fréttir
Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...