by Bjarki Vigfússon | sep 8, 2015 | Fréttir
Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...
by Bjarki Vigfússon | sep 4, 2015 | Fréttir
Á undanförnum áratugum hafa hafnir í fjölmörgum borgum Evrópu tekið miklum stakkaskiptum. Með breyttu atvinnulífi, minni fólksflutningum á sjó og breyttu eðli vöruflutninga um hafnir sem færst hafa frá borgarmiðjunni í nýjar stórhafnir hafa gömlu hafnarsvæðin víða...
by Bjarki Vigfússon | ágú 27, 2015 | Fréttir
Allt frá opnun Húss sjávarklasans á haustmánuðum 2012 hefur frumkvöðlum sem eru á fyrstu stigum þess að hefja rekstur gefist kostur á að leigja aðstöðu í frumkvöðlasetri hússins. Þeim býðst þá að leigja skrifborð fyrir lágt verð og fá aðgang að fundarherbergjum og...
by Bjarki Vigfússon | ágú 18, 2015 | Fréttir
Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...
by Bjarki Vigfússon | ágú 13, 2015 | Fréttir
Íslenski klasaþorskurinn var kynntur á ráðstefnu í Nuuk í Grænlandi hinn 12.ágúst síðastliðinn. „Þessi félagi okkar fer víða og fær ótrúlega jákvæðar viðtökur,“ segir Þór Sigfússon og vísar í mynd af íslenska þorskinum sem sýnir fjölbreytt úrval af þeim vörum sem...