by Bjarki Vigfússon | mar 10, 2016 | Fréttir
HönnunarMars hófst formlega í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Líkt og undanfarin ár er Hús sjávarklasans vettvangur fyrir sýningar á hátíðinni og að þessu sinni hafa listamenn og hönnuðir hertekið hluta af neðri hæð hússins. Fjórar sýningar fara fram á neðri...
by Bjarki Vigfússon | mar 8, 2016 | Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um rekstur bása í mathöll á Hlemmi sem stefnt er að því að opna í haust. Á Hlemmi verða ólíkir rekstraraðilar sem afgreiða ferska matvöru, sérvöru og/eða tilbúinn mat og drykk til að njóta á staðnum. Áhersla verður á mikil gæði...
by Bjarki Vigfússon | feb 1, 2016 | Óflokkað
LYST 2016 verður haldin þann 2. mars næstkomandi í samstarfi við Food & Fun. LYST er alþjóðlegur viðburður sem fjallar um framtíð matvæliðnaðar í heiminum. Breytingar í matvælaviðskiptum hafa verið mjög hraðar á síðustu misserum bæði vegna tæknibreytinga en einnig...
by Bjarki Vigfússon | jan 18, 2016 | Fréttir
Framleiðsla unninna ferskra sjávarafurða hófst fyrir alvöru í byrjun 10. áratugarins og jókst þá hægt og bítandi árin á eftir. Þessi framleiðsla dróst þó eitthvað saman með aukinni áherslu á vinnslu á sjó á árin 2003-2008. Eftir veikingu krónunnar árið 2008 hefur...
by Bjarki Vigfússon | nóv 18, 2015 | Fréttir
Fjölmiðlar í Portland, Maine í Bandaríkjunum hafa sýnt íslenskum sjávarútvegi talsverðan áhuga að undanförnu enda er samband íslensks sjávarútvegs og sjávarútvegsins á Nýja Englandi að styrkjast þessi misserin. Fjárfestar í Portland stefna meðal annars að því að opna...