HönnunarMars í Húsi sjávarklasans

HönnunarMars í Húsi sjávarklasans

HönnunarMars hófst formlega í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Líkt og undanfarin ár er Hús sjávarklasans vettvangur fyrir sýningar á hátíðinni og að þessu sinni hafa listamenn og hönnuðir hertekið hluta af neðri hæð hússins. Fjórar sýningar fara fram á neðri...

LYST

LYST 2016 verður haldin þann 2. mars næstkomandi í samstarfi við Food & Fun. LYST er alþjóðlegur viðburður sem fjallar um framtíð matvæliðnaðar í heiminum. Breytingar í matvælaviðskiptum hafa verið mjög hraðar á síðustu misserum bæði vegna tæknibreytinga en einnig...
Hús sjávarklasans í fjölmiðlum vestan hafs

Hús sjávarklasans í fjölmiðlum vestan hafs

Fjölmiðlar í Portland, Maine í Bandaríkjunum hafa sýnt íslenskum sjávarútvegi talsverðan áhuga að undanförnu enda er samband íslensks sjávarútvegs og sjávarútvegsins á Nýja Englandi að styrkjast þessi misserin. Fjárfestar í Portland stefna meðal annars að því að opna...