by Berta Daníelsdóttir | sep 25, 2020 | Fréttir
Mikil ásókn hefur verið í nám hjá Sjávarakademíunni og eru nú þegar komnar yfir 80 umsóknir um nám í akademíunni í haust. Það er fimmfalt meira en gert var ráð fyrir við stofnun hennar fyrr á árinu.Þennan áhuga má rekja til vakningar á meðal ungs fólks um tækifærin í...
by Berta Daníelsdóttir | sep 17, 2020 | Fréttir
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tæknifyrirtækin á Íslandi. Sjávarklasinn hefur tekið saman gögn um tæknifyrirtækin árlega sl. ár og var núna rýnt í 2019. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á milli áranna 2019 og 2020 og hafa fyrirtækin sem...
by Berta Daníelsdóttir | júl 17, 2020 | Fréttir
Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun...
by Berta Daníelsdóttir | júl 6, 2020 | Fréttir
Samstarf Íslendinga og Færeyinga í nýsköpun í sjávarútvegi eflt.Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og hafa Færeyski sjávarklasinn og Íslenski sjávarklasinn skrifað undir samning um samstarf klasanna. Í samningnum hyggjast klasarnir efla samvinnu sín í milli...
by Berta Daníelsdóttir | jún 16, 2020 | Fréttir
Í dag var fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar haldið í Húsi sjávarklasans.Gestir gæddu sér á dýrindis fiskipulsum sem eru hugarfóstur Loga í Hafinu og renndu þeim niður með fiskikollagen drykknum Collab frá Feel Iceland og Ölgerðinni.Á meðal gesta var Kristján Þór...