by admin | feb 13, 2012 | news_home
Síðasta vika var mjög viðburðarík hjá Íslenska sjávarklasanum þar sem að þrír hópar héldu vinnufundi. Þetta voru fyrstu fundir af fjórum sem haldnir verða á næstu mánuðum. Markmið fundanna var að efla nýsköpun, finna leiðir til að auka verðmæti fyrir fyrirtæki jafnt...
by admin | feb 1, 2012 | news_home
Grein eftir Þór Sigfússon var birt á fis.com í dag, brot úr greininni má sjá hér að neðan en greinina í heild sinni má lesa á heimasíðu fis.com eða með því að smella hér. Negotiations between Iceland and the EU regarding Iceland’s accession into the EU began...
by admin | jan 26, 2012 | Fréttir
Þriðjudaginn 24. janúar hélt Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands málþing um klasa og klasastjórnun. Málþingið var undir yfirskriftinni „Sameinum kraftana til nýrrar sóknar“. Dr. Gerd Meire, aðstoðarforstjóri þýsku...
by admin | jan 20, 2012 | Fréttir
Í umræðum fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans hafa fyrirtækin lýst áhyggjum af því að áhugi ungs fólks á menntun sem tengist sjávarklasanum sé takmörkuð og oft sé skortur á vel þjálfuðu/menntuðu fólki á tilteknum sviðum klasans. Hér þarf að verða breyting á. Mikil...
by admin | jan 12, 2012 | Cluster
Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla er sá hluti sjávarklasans sem á sér lengsta sögu. Upphaf reksturs hluta þeirra fyrirtækja sem þar starfa má rekja til fyrrihluta síðustu aldar og inn í þeim fyrirtækjum má finna börn og barnabörn stofnaðilanna. Ekki þarf að fara...