by admin | ágú 8, 2012 | Fréttir
Vinsældir sjávarrétta í skyndibitum aukast mikið í Bandaríkjunum um þessar mundir segir í nýlegri frétt frá rannsóknafyrirtækinu Datassentials. Aukningin nemur um 200% frá 2007-2011. Réttir úr sjávarafurðum keppa við kjúkling, nautakjöt og svín á aþjóðlega...
by admin | júl 30, 2012 | Fréttir
Samkvæmt athugunum Íslenska sjávarklasans lítur út fyrir að mestur vöxtur haftengdra greina í heiminum verði í líftækni tengdri hafinu. Vöxturinn er áætlaður á milli 15-30% á ári á heimsvísu. Hérlendis hefur ýmislegt verið í burðarliðnum í þessum efnum en þó eru...
by admin | júl 12, 2012 | Fréttir
Starfsmenn Íslenska sjávarklasans vinna nú hörðum höndum að ýmsum verkefnum sem tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru sett af stað eftir stefnumótunarfundi með tæknifyrirtækjum í haftengdri starfsemi, flutningafyrirtækjum, höfnum, menntastofnunum og...
by admin | júl 10, 2012 | news_home
Unlike most other industries during the boom from 2001 – 2008 the fishing industry in Iceland actually experienced a decline in profits. The high exchange rates of the Icelandic Krona (Iceland’s currency) limited demand for Icelandic exports and made it less...
by admin | júl 6, 2012 | Fréttir
Íslensk fyrirtæki í haftengdri starfsemi bjóða upp á endalausa möguleika varðandi þróun og atvinnutækifæri enda mörg hver á heimsmælikvarða. Sjávarútvegur hefur alla tíð verið grunnstoð atvinnulífs á Íslandi og á þessum grunni hafa fyrirtækin sprottið. Það þekkja...