by admin | apr 26, 2013 | news_home
Þann 15. og 16. apríl síðastliðinn hittust samstarfsaðilar North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) á vinnufundi í Álasundi í Noregi til að vinna áfram að sameiginlegum verkefnum. NAOCA samanstendur af klösum og stofnunum frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
by admin | apr 20, 2013 | news_home
Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís hlaut sérstaka viðurkenningu samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til aukinnar verðmætasköpunar í íslenskum sjávarútvegi. Viðurkenningin var veitt í Vorboði sem haldið...
by admin | apr 15, 2013 | Fréttir
Föstudaginn 19. apríl kl. 15.30 – 17.30 bjóðum við til vorboðs í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík. Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís tekur þar við sérstakri frumherjaviðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til...
by admin | apr 15, 2013 | Fréttir
Viltu fá fréttir af Sjávarklasanum beint í æð? Við minnum á að hægt er að finna Sjávarklasann á Twitter, Facebook og LinkedIn. For instant news from the Iceland Ocean Cluster, find us on Twitter, Facebook and LinkedIn. ...
by admin | mar 26, 2013 | Fréttir
Í dag kemur út ný greining Sjávarklasans sem að þessu sinni reifar þá miklu verðmætaaukningu sem orðið hefur í íslenskum sjávarútvegi þrátt fyrir minnkandi aflaheimildir síðustu áratugi. Í samfélagsumræðu fara oft hátt áhyggjur af síminnkandi aflaheimildum hérlendis....