Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming).
Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga úr matarsóun
og minnka kolefnis fótspor vegna innflutnings. Með því að nýta hreint vatn og hreina orku eins vel og hugsast getur, styðja þau við sjálfbærni landsins í matvælaframleiðslu og er það í samræmi við
væntingar Íslenska sjávarklasans til annara matvælaframleiðanda.