Geta viðskipti í bálkakeðju (blockchain) nýst íslenskum sjávarútvegi?
Í meðfylgjandi greiningu Sjávarklasans verður fyrst svarað spurningunni, hvað er bálkakeðja? Í framhaldinu verður leitað svara við því hvort þessi aðferðafræði geti nýst íslenskum útflytjendum? Tæknibyltingin með bálkakeðju getur valdið straumhvörfum í viðskiptum á næstu árum. Því er rétt fyrir sjávarútveginn og allan matvælaiðnaðinn að fylgjast vel með þróun mála á þessu sviði.
Ýttu á myndina til þess að opna greininguna.